ESB, himnaríki og helvíti

Stórveldum er eðlislægt að telja sig óhjákvæmileg. Nauðsyn réttlætir tilveru þeirra. Evrópusambandið kennir að án samruna þjóðríkja sé yfirvofandi þriðja heimsstyrjöldin, en þær tvær fyrri áttu einmitt upptök sín í álfunni.

Bretar eyðileggja trúarsetningu ESB með útgöngu, Brexit. 

Deilur um útgöngu Breta eru þar af leiðandi meira í ætt við þrætur um guðfræði. En deila um það sem ekki er verður aldrei leyst. Aldrei. Menn trúa - eða ekki.


mbl.is Fer Bretland úr ESB í lok mánaðarins?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband