Trump: semja frekar en ađ sprengja

John Bolton er innvígđur í bandarísku utanríkismálaelítuna sem ráđiđ hefur ferđinni frá lokum kalda stríđsins. Óformlega er hópurinn kallađur klístur eđa blob. Alveg sama hvađa forseti situr ţá rćđur klístriđ ferđinni: Sprengjum Írak, Sýrland og Úkraínu til vestrćnnar velferđar.

Bolton er ađ upplagi kaldastríđshaukur. Samantha Power á ađ heita frjálslynd og í innsta ráđgjafahópi Obama. En hún vill líka beita bandarísku hernađarmaskínunni í langt-í-burtu-löndum. Auđvitađ ávallt í ţágu friđar og manngćsku, nema hvađ.

Trump á hinn bóginn fékk forsetakjör út á ţađ láta af ţeim ósiđ ađ sprengja upp ţjóđríki í nafni vestrćnna hugsjóna.

Trump vill semja en ekki sprengja. Blóđţyrstir vinstrimenn eru aftur sáróánćgđir međ friđarhöfđingja í Hvíta húsinu.


mbl.is Trump rekur ţjóđaröryggisráđgjafann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband