RÚV er skandalfréttastofa

RÚV leitar uppi skandalfréttir til ađ réttlćta tilveru sína. Ţegar sérstaklega stendur á bođar RÚV til fundar á Austurvelli til ađ valdefla múginn.

Fyrr á tíđ, ţegar dagblöđin voru flokksmálgögn, stóđ RÚV fyrir hlutlćgni og yfirvegun, forđađist hávađafréttamennsku. En eftir dauđa vinstridagblađanna Ţjóđviljans, Alţýđublađsins og helgarútgáfu sem spratt úr sama jarđvegi og lengi hét Helgarpósturinn fyllti RÚV upp í tómarúmiđ og varđ vinstramálgagn.

Ríkissjóđur á ekki ađ fjármagna skandalfréttastofu sem í ofanálag situr yfir hlut annarra fjölmiđla á auglýsingamarkađi.


mbl.is Samskipti frétta- og heimildarmanna verđi skođuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ vantar alltaf röddina sem ađ á ađ fćra okkur VONINA!

Svipađ og ef ađ Indiana Jones starfađi á RÚV 

ađ ţá myndi hann leggja af stađ međ eitthvert göfugt MARKMIĐ í huga

sem ađ ćtti ađ leiđa til einhverskonar sigurs/ hamingju fyrir sína ţjóđ;

eins og ađ finna SÁTTMÁLSÖRKINA;

Hann myndi ekki byrja daginn á ţví ađ leita ađ ógćfu-atburđum.

Jón Ţórhallsson, 10.9.2019 kl. 18:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband