Laugardagur, 31. ágúst 2019
Börnin í Chimú og New York - og góða fólkið
Guardian segir frá uppgreftri í Chimú á líkum 227 barna sem fórnað til að friðþægja veðurfyrirbrigði er kallast El Ninio. Góða fólkið í Chimú trúði að saklaus börn gætu breytt veðurfari.
Góða fólkið er enn að og teflir nú fram börnum og unglingum í New York, Greta Thunberg í fararbroddi, til að breyta loftslagi jarðarinnar.
Börnum er beitt fyrir bábiljur góða fólksins til að smyrja sakleysi yfir hugmyndafræði sem stenst ekki skoðun.
Thunberg mótmælti við höfuðstöðvar SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Andstyggilegi vísindalygalaupurinn og skáldsaga hans og Grétu.
Helga Kristjánsdóttir, 31.8.2019 kl. 12:40
Svokallaðar Sameinuðu þjóðir eru galdrahöfuðstöðvar Valda-Baldra og hinna fjölmörgu Konna sem boða heimsendi ef ekki verði komið á "vitrænni" miðstýringu húsbónda síns.
Allir héldu að upplýsingin útilokaði aðrar galdraofsóknir eða Orwelskan heim. Innrásin frá Mars eftir Orson Welles stóð aðeins í einn dag en ekki árum saman eins og Hamfarahlýnun af mannavöldum sem er ekki hryllingsgmynd eftir Alfred Hitchcock.
Benedikt Halldórsson, 31.8.2019 kl. 13:03
Af hverju ekki að kalla fyrirbærið sínu rétta nafni; hamfarasóðaskapur?
Kolbrún Hilmars, 31.8.2019 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.