Tvćr gerđir af fólki

Í einn stađ er fólk sem vill búa ađ sínu, eiga samfélag viđ ađra í friđi og leyfa hverjum ađ syngja međ sínu nefi, svo lengi sem ţađ veldur ekki óskunda hjá öđrum.

Í annan stađ er fólk sem er vakandi og sofandi ađ hugsa um hvernig ađrir eigi ađ haga lífi sínu. Ţessi tegund fólks er í stöđugri leit ađ trú og hugmyndafrćđi sem réttlćtir afskipti af lífi annarra.

Ţessar tvćr grunnútgáfur af manninum eru í stöđugum erjum: frjálsrćđi gegn stjórnlyndi.

Náttúrulegt ástand mannsins er vitanlega ađ fá ađ vera í friđi međ sig og sitt. Ónáttúran kemur međ stjórnlyndinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband