Tvćr forsendur fyrir fullvalda lýđveldi

Á tímamótum er litiđ um öxl og spurt um ástćđur fyrir hvernig til tókst, hvort heldur ţađ var vel eđa illa. 75 ára lýđveldi er merkilegur áfangi og byggir á fullveldinu frá 1918 og heimstjórninni hálfum öđrum áratug áđur. Tvćr meginforsendur fullvalda lýđveldis eru ţó eldri.

Sú fyrri var fćrđ í letur á 13. öld af Snorra Sturlusyni, sem lagđi orđ í mun Ţorgeirs Ţorkelssonar er fór međ Ljósvetningagođorđ ţegar kristni var lögtekin.

„En nú ţykkir mér ţat ráđ,“ kvađ hann, „at vér látim ok eigi ţá ráđa, er mest vilja í gegn gangast, ok miđlum svá mál á milli ţeira, at hvárirtveggju hafi nakkvat síns máls, ok höfum allir ein lög ok einn siđ. Ţat mun verđa satt, er vér slítum í sundr lögin, at vér munum slíta ok friđinn.

Einn siđur og ein lög er bođskapurinn. Lögin byggja á siđagildum, s.s. trú og menningu, er mynda ţá samheldni sem ţarf til ađ samfélag ţrífist.

Seinni meginforsendan fyrir fullvalda lýđveldi er skráđ í merkilegustu stjórnmálaritgerđ á nýöld. Jón Sigurđsson skrifađi laust fyrir miđja 19. öld ţegar Ísland laut dönskum yfirráđum. (Stafsetning fćrđ til nútíma).

Á ţessu yrđi sami galli og nú er, og hefir lengi veriđ, ađ málefni Íslands er ekki stjórnađ svo mjög eftir ţví sem Íslandi er hagkvćmast, einsog eftir ţví, hvernig öllu hagar til i Danmörku. Danmörk teymir Island eftir sér í bandi, og skammtar ţví réttindi, frelsi og menntun eftir ţví, sem henni ţykir hagkvćmast og bezt viđ eiga. 

Ef viđ setjum ESB inn í texta Jóns í stađ Danmörku má ljóst vera hve sígild ráđleggingin er. Forrćđi eigin mála er forsenda fyrir hagsćld. Jón sér einstaklinginn og daglega reynslu hans í samhengi viđ landsmálin. 

Flestir munu skilja af sjálfs síns reynslu, hversu nauđsynlegt er bćđi ađ hver ábyrgist sjálfs síns verk, og svo hitt, ađ mađur viti ađ hverjum ađgangurinn er. Ţetta er ekki sízt nauđsynlegt í stjórnarmálefnum. 

Samantekin eru rök Jóns Sigurđssonar eftirfarandi. Framfarir verđa ekki á Íslandi nema Íslendingar hafi forrćđi eigin mála. Einstaklingar verđa ađ vita hver hin ábyrgu stjórnvöld eru og hafa ađ ţeim ađgang. 

Snorri og Jón í hnotskurn: samheldni ţjóđarinnar og innlend stjórn er lykillinn ađ farsćld. Eins og 75 ára lýđveldissaga ber ótvírćtt međ sér. 


mbl.is Hátíđardagskrá 17. júní um landiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Kristinsson

Blessađur Páll! Takk fyrir góđa hugvekju!

Verđum ađ hćtta ađ stimla tilskipanir frá ESB.

Kv af Suđurlandi

Óskar Kristinsson, 17.6.2019 kl. 14:54

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Heyr heyr!

Kćrar ţakkir fyrir ţetta Páll. 

Hátíđarkveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 17.6.2019 kl. 16:06

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţakka ţér Páll.

Ragnhildur Kolka, 17.6.2019 kl. 19:37

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég vil ţakka ţér líka Páll,ég er búin ađ glugga í ţetta öđru hvoru frá ţví í morgun,mikill var Jón forseti.

Helga Kristjánsdóttir, 17.6.2019 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband