Stríđ Bandaríkjanna og Rússlands - landafrćđin og kenningin

Kenning frá 19. öld mćlir fyrir um stríđ á milli Bandaríjanna og Rússlands. Nýleg útgáfa kenningarinnar er bók međ lýsandi heiti, Hefnd landafrćđinnar, eftir Robert D. Kaplan.

Í grófum dráttum gengur kenningin út á ađ samfellda landflćmiđ Evrópa-Asía krefst ráđandi miđlćgs afls, rússneska keisaraveldisins frá 16. öld og kommúnista á 20. öld. Miđlćga afliđ er nauđsynlegt til ađ halda jafnvćgi og stöđugleika á kjarnasvćđi landflćmisins. En um leiđ og jafnvćgi og stöđugleiki er náđ verđur miđlćga afliđ ógn viđ nágranna sína.

Eftir fall Sovétríkjanna brjótast út stríđ á ţessu svćđi vegna skorts á miđlćgu afli; í Téténíu, Georgíu og síđast Úkraínu. Rússland undir Pútín verđur nýja miđlćga afliđ og skapar festu. Sterkt Rússland ţykir aftur ógn viđ Evrópu, Í valdamiđstöđum ESB-ríkja er stöđugur ótti um ađ Pútín sé međ puttana í innanríkismálum Vestur-Evrópuríkja. Hrćđslan nćr til Bandaríkjanna, Trump er sagđur hafa orđiđ forseti áriđ 2016 međ stuđningi Pútín.

Landafrćđikenningin um yfirvofandi stríđ Bandaríkjanna og Rússlands gefur sér ađ Vestur-Evrópa verđi hjálenda Rússlands - sem er svolítiđ langsótti - og ógni ţar sem stöđu Bandaríkjanna.

Engu ađ síđur er áhugavert ađ ţrátt fyrir yfirlýstan áhuga Trump ađ vingast viđ Pútín kemur ţađ fyrir lítiđ. Tortryggni einkennir samskipti stórveldanna.

Ef, umrćđunnar vegna, ţađ sé gefiđ ađ valdastreita aukist milli Bandaríkjanna og Rússlands ţarf ađ gera ráđ fyrir Kína í ţeirri jöfnu. Kína er hvorki náttúrulegur bandamađur Bandaríkjanna né Rússlands. Trúlega ţjónar ţađ kínverskum hagsmunum ađ hćfileg tortryggni ríki á milli Rússlands og Bandaríkjanna án ţess ađ til átaka komi. 

 


mbl.is Sakar New York Times um landráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband