Stétt međ stétt, Sólveig Anna

Ísland er stéttlaust samfélag. Börn ţeirra tekjulćgstu eiga sömu tćkifćri og afkvćmi tekjuhárra ađ gera ţađ úr lífi sínu sem hugurinn stendur til. Allir njóta sama menntakerfis og heilbrigđisţjónustu.

Bćđi lágtekjufólk og hátekjumenn geta klúđrađ lífi sínu, líkt og sumir kjósa. Og kenna auđvitađ öllum öđrum um en sjálfum sér; fjölskyldunni eđa ríkinu. 

Ţegar Sólveig Anna Eflingarformađur talar um sósíalisma og stéttabaráttu er hún út í móa međ Gunnari Smára ađ fabúlera um hluti sem hvorugt veit neitt um. Fyrir skemmstu vildi Gunnar Smári ađ Íslandi yrđi fylki í Noregi. Ţar á undan var hann í ţjónustu auđmanna, sem hann formćlir núna.

Sólveig Anna ćtti ađ skola af sér smáríska rugliđ og horfa á hlutina eins og ţeir eru.

 


mbl.is Upphaf nýrrar bylgju stéttabaráttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Róttćki sumarháskólinn í Eflingu notar ađferđir brellusölumanna sem fá ţrjú já til ađ loka sölunni. Marxistarnir í Eflingu spurđu. Villtu hćrri laun? Finnst ţér ekki lćgstu laun alltof lág? Villtu borga lćgri leigu? Viđ í verkfall. 

Ţađ endist engin lengi í brellubragđasölumennsku.

Verđbólgan át "ávinninginn" af launahćkkunum áđur en sigurvíman rann af eitilhörđum verkalýđsleiđtogum sem gáfu aldrei neitt eftir. Fyrir ţrjátíu árum lak "róttćkninn" loksins af mönnum, ţví hún skilađi bara alls engu. Gerđir voru svokallađir ţjóđarsáttasamningar viđ auđvaldiđ og allir stórgrćddu.

En auđvitađ vilja trúađir marxistar ekki trúa ţví, ekkert frekar en sögur af hörmungum sem marxisma er kennt um. Vinstri elítan er enn í afneitun en getur huggađ sig viđ ađ menningin er svo í anda Marx og afleggjara hans. "Róttćkir" grćđa á daginn en fara í leikhús til ađ sjá kapítalismann grillađan á kvöldin. 

En ţá er spurningin. Var gerđ ţjóđarsátt núna? Hvernig kemur ţađ heim og saman viđ stóru orđin um byltingu og öll gömlu slagorđ löngu dauđra komma?

Ţáttur marxistanna í Eflingu á youtube heitir Fallöxin sem er víst afar beitt vopn. 

Sá sem getur á annađ borđ réttlćtt Marxisma eftir ţađ sem á undan er gengiđ verđur ekki í vandrćđum međ ađ lýsa yfir sigri Marxismans eins og farsćll skottulćknir. 

Benedikt Halldórsson, 3.4.2019 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband