Soros og samfélagsverkfrćđin

George Soros kennir sig viđ opiđ samfélag ţar sem ađrir sjá upplausn og óeirđir. Hugsjón Soros kemst á framkvćmdastig eftir fall kommúnismans og er grunninn öfug nýlendustefna.

Í stađ ţess ađ vestrćn ríki legđu undir sig ţriđja heiminn og skipuđu málum eftir sínu höfđi skyldu ţjóđflutningar frá ţriđja heiminum til vestrćnna ríkja skapa nýtt jafnvćgi á milli fólksfćkkunar iđnríkja og fátćktar ţróunarlanda.

Á pappírunum gekk dćmiđ upp. En í útreikningum gleymdist ađ samfélag er meira en talnagildi. Ć fleiri á vesturlöndum sannfćrđust ađ öfuga nýlendustefnan myndi ekki bćta vestrćn samfélög heldur tortíma ţeim.

Opniđ samfélag Soros er hápunktur frjálslyndrar alţjóđahyggju sem varđ til eftir seinna stríđ og atti kappi viđ kommúníska alţjóđahyggju í kalda stríđinu. Eftir fall Sovétríkjanna, fyrir bráđum 30 árum, opnađist hyldýpiđ og engin bönd héldu samfélagsverkfrćđingum á Wall Street og Pentagon. 

Ţjóđflutningar inn í vestrćn ríki og nýskipan ríkja í miđausturlöndum međ hervaldi er samfélagstilraun sem misheppnađist.

Opiđ samfélag undir verndarvćng alţjóđastofnana er draumur sem í framkvćmd verđur ađ matröđ.


mbl.is Soros valinn mađur ársins hjá FT
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hvađa kröfur  ćtti ÍSLENSKA RÍKIĐ ađ  setja upp til ađ fólk gćti fengiđ 

ÍSLENSKAN RÍKISBORGARARÉTT hér á landi til langs tíma? 

Jón Ţórhallsson, 21.12.2018 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband