Bankarnir finna kreppueinkenni

Minni hagnađur banka sýnir ađ efnahagskerfiđ hćgir á sér. Enn mćlist hagvöxtur en hann fer minnkandi. Neysla almennings skreppur saman og fćrri atvinnutćkifćri verđa til ţar sem fyrirtćkin halda ađ sér höndum í mannaráđningum og segja jafnvel upp fólki.

Fram yfir áramót hangir annar óvissuţáttur yfir atvinnulífinu, sem eru yfirvofandi kjarasamningar viđ sósíalíska verkalýđshreyfingu.

Kreppueinkennin gćtu orđiđ ađ fullveđja kreppu eđa mjúkri lendingu hagkerfisins eftir langvarandi ţenslu. Valiđ er okkar.


mbl.is Samdráttur í kortunum hjá öllum bönkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband