Ţriđjudagur, 6. nóvember 2018
Samfylking: íslensk ungmenni í ESB-herinn
Samfylkingin er hlynnt ţví ađ íslensk ungmenni verđi fallbyssufóđur í stórveldabrölti Evrópusambandsins. Samfylking, međ Viđreisn sem viđhengi, stefnir Íslandi inn í Evrópusambandiđ - fáist kjörfylgi til ţess.
Evrópusambandiđ er í tilvistarkreppu. Gömul saga og ný er ađ stórveldi reyna međ ófriđi ađ berja í brestina og festa sig í sessi međ hernađi.
Aftur eru fá söguleg dćmi um ađ stjórnmálaafl í smáríki geri sig ađ verkfćri stórveldis til ađ valda ţjóđ sinni miska. Nasjonal Samling í Noregi er eitt dćmi. Samfylkingin á Íslandi annađ.
Athugasemdir
Samfylkingin má sín ekki mikils á ţingi i dag,en ţeim mun meira í allskonar ćviráđnum embćttum og félögum međ hlutverk,líkt og "engin landamćri" styrktum af erlendum auđmönnum. Oflátungs árátta stöđuhárra í Samfylkingunni birtist í yfirgangi,kćrum og bottrekstri úr starfi auk fyrirlitlegrar framkomu viđ erlenda gesti ríkisstjórnarinnar(raunar spreng hlćgilegt struns).
Ţađ er ekki ráđ nema í tíma sé tekiđ ađ segja sig úr verđandi hernađar-ráđríki ESB/EES.....
Helga Kristjánsdóttir, 7.11.2018 kl. 02:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.