Bróđir Gunnars Smára í vinnu hjá Eflingu

Sjálftaka Gunnars Smára sósíalistaforingja úr sjóđum Eflingar er viđkvćmt mál eftir ađ upp komst. Bróđir Gunnars Smára, Sigurjón Már Egilsson, sem rekur Miđjuna, var kallađur út í aukavinnu til ađ bera blak af Eflingu. Enda liggur mikiđ viđ ađ halda tiltrú öreiganna viđ foringjann og málstađinn.

Fyrir helgi tilkynnti Sigurjón Már ađ lítiđ efni yrđi sett á Miđjuna ţar sem hann stćđi í flutningum til Spánar. En eftir frétt Morgunblađsins um sjálftöku Gunnars Smára og fjölskyldu hefur bróđirinn setiđ sveittur viđ og birt hverja vörnina á fćtur annarri fyrir Eflingu og Gunnar Smára.

Síđdegis í gćr kom romsa frá Gunnari Smára á Miđjunni um ađ hann vćri ofsóttur. Klukkutíma síđar birtist stuđningsyfirlýsing frá félaga Vilhjálmi. Nokkrum mínútum eftir ţađ er birt yfirlýsing frá Eflingu. Í morgunsáriđ reynir Gunnar Smári ađ útskýra sjálftektina úr sjóđum Eflingar - auđvitađ á Miđjunni.

Öll ţessi vinna viđ ađ verja hagsmuni Gunnars Smára og Eflingar kostar sitt. Sigurjón Már kemst ekki hjá ţví ađ rukka feitt fyrir töfina sem hann varđ fyrir í flutningum til Spánar. Og í sjóđum Eflingar eru heilir 12 milljarđar króna.


mbl.is „Óstađfestar sögusagnir og dylgjur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Sćll Páll,

Geturđu útskýrt fyrir mig ţetta međ "sjálftökuna.." - Ég get hvergi séđ ţetta, bara ađ gjaldkeri Eflingar hafi borgađ innsenda reikninga (áđur en ný stjón var kosin) en var svo send í "veikindafrí" vegna langvarandi spillinga á tímum Gylfa. a)Hvar er hćgt ađ sjá ţetta međ "sjálftökuna ? b) Hvađ merkir ţetta orđ eđa orđatiltćki ?

Már Elíson, 7.10.2018 kl. 14:32

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţú ert nú meiri óţverrinn Páll. Nú ertu endanlega búinn ađ missa allan trúverđugleika sem óháđur bloggari. Ég hef reyndar lengi grunađ ţig um ađ ganga erinda annarra sem ţú hefur stađfastlega neitađ.  En eftir ţessar árásir á forystu Eflingar (lesist Sólveigu og Viđar)ţá er ljóst ađ ţađ eru fjársterkir valdamenn ađ baki ţínum áróđurs og níđskrifum. Sennilega eru ţeirra sjóđir digrari en Eflingar og örugglega geymdir á aflandsreikningum. Hvernig vćri ađ ţú birtir ţessa kostun á sama hátt og Gunnar Smári birti nákvćmlega reikninga konu sinnar. Nema náttúrulega ađ ţínar greiđslur ţoli ekki dagsins ljós, sem er sennilegt miđađ viđ ţá sem fjármagna ţessi soraskrif.  Ţótt ţú ţrćtir fyrir ađ ganga erinda annarra ţá er augljóst ađ um ţaulskipulega ađför ađ vissum mönnum og fyrirsvarsmönnum er ađ rćđa sem ekki er hćgt ađ útskýra međ venjulegri mannvonsku. ţarna liggja gífurlegir valdahagsmunir ađ baki. Manna sem međal annars beita atvinnukúgun til ađ verja sína hagsmuni. Mansalsvinnumiđlanir blikna í samanburđi viđ slíka fúlmennsku sem ţú blessar og styđur međ ţessum skrifum um WOW og Pírata og núna hina nýju verkalýđsforystu.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 7.10.2018 kl. 15:20

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ég misfór međ nafn Sigurjóns hér ađ ofan. Hann heitir sem sagt Sigurjón Magnús Egilsson - en ekki Már ađ millinafni. Biđst afsökunar á ţessu.

Hvađ Jóhannes Laxdal varđar get ég ekkert hjálpađ. Ađeins ítrekađ ţađ sem ég hef áđur sagt; ég er ekki á launum viđ bloggskrif. Ţetta er tómstundaiđja og ţátttaka í almennri ţjóđfélagsumrćđu.

Vinstrimenn eru viđkvćmir fyrir gagnrýni um misferli á fjármunum sem ţeim er treyst fyrir. Er ekki annars gott veđur úti?

Páll Vilhjálmsson, 7.10.2018 kl. 15:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband