Pútin setur hausinn í snöruna

Bretland og Nató-ríkin vilja ađ almenningur trúi ţeirri sögu ađ rússneskir njósnarar gerđir út af örkinni af stjórnvöldum í Moskvu, sem Pútín forseti ber ábyrgđ á, hafi sýnt Skrípal-feđginum banatilrćđi.

Tilrćđiđ mistókst en fyrir slysni dó ung bresk kona sem komst í tćri viđ eitriđ er notađ var á Skrípal-fólkiđ.

Bresk yfirvöld segjast hafa sannanir fyrir ađild Rússa og hafa birt myndir af meintum tilrćđismönnum.

Nú segist Pútín forseti vita hverjir eru á myndum bresku leyniţjónustunnar og ţađ séu ekki glćpamenn - vćntanlega ekki heldur njósnarar.

Pútín myndi ekki koma fram opinberlega nema hann vćri viss í sinni sök.

Sjáum hvađ setur.


mbl.is Pútín: Hinir grunuđu eru ekki glćpamenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţetta mál er sjálfsagt smáatriđi mv.v. ţćr herćfingar

sem ađ eru nú framundan hjá rússum og kína.

Hvar eru rúv-sjónvarp?

Jón Ţórhallsson, 12.9.2018 kl. 12:37

2 Smámynd: Örn Einar Hansen

Rússar eru ađ taka myndir af "White Helmets" í Idlib, sem eru viđ kvikmyndagerđ á nýrri "GAS"-mynd.  Bretar réđu tvćr "fyrirsćtur" til ađ stylla upp viđ myndavélar og líta "Rússneskir" út. Bretar, sem eru međ skrá yfir alla embćttismenn Rússlands ... endu eru bretar miklu betur ađ sér, um ţađ hverjir vinna fyrir Rússa, en Rússar sjálfir. Ţeir vita líka meira um Novichock en Rússar sjálfir ... og ásaka Rússar fyrir "eiturefnaárás", međ efni sem varđ engum ađ bana.

Heimskur almenningur á Íslandi, sér ekkert athugavert viđ ţessa "söguburđi", en vandamáliđ er ţađ ađ Rússar EIGA ađ fara í stríđ.  Ţeir eiga ađ nota kjarnorkuvopn sín, eyđa bretlandi ef út í ţađ er fariđ. Máliđ eins og ţađ er komiđ, er langt út fyrir ađ hćgt verđi nokkurn tíma ađ bćta samskipti Rússlands og vesturlanda.  Međ, eđa án Pútins.

En sem betur fer, ţá er Pútin betri mađur en ég ... og megum ţakka honum fyrir "ţolinmćđina", jafnvel ţó kaninn hlćji ađ honum og kalli hann "Pootin Poosey".

Örn Einar Hansen, 12.9.2018 kl. 18:18

3 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Auđvitađ eru ţessir menn sárasaklausir. Líklegast drápu Bretar svo Litvinenko og hinar meintu KGB hetjur sem af tilviljun voru í samma herbegi og Litvinenko áđur en hann smitađist af "slćmu kvefi" eđe einhverju sem dró hann til dauđa. Skýringarinnar á stöđuhćkkunum hetjanna er beđiđ. Bráđgáfađir og fjölmenntađir gestir síđuhafa sem jafnan heiđra okkur lesendur međ snjöllum athugasemdum munu ekki láta okkur bíđa lengi.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 12.9.2018 kl. 21:49

4 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ţađ hlýtur ađ vera umhugsanarefni af hverju Rússneskir borgarar eru drepnir í stórum stíl í Bretlandi ,en ekki öđrum löndum.

Getur veriđ ađ Bretar séu ađ slátra Rússum kerfisbundiđ.

Borgţór Jónsson, 13.9.2018 kl. 08:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband