Nei, Skúli, engin ríkisábyrgđ fyrir WOW

WOW er glćsilegt félag á barmi gjaldţrots. Nú vill forstjórinn Skúli Mogensen fá ríkisábyrgđ á skuldum félagsins. Ríkisábyrgđin verđur ekki véluđ á alţingi, ţađ vćri dautt mál, heldur međ baktjaldamakki viđ bankakerfiđ, sem er ađ mestu ríkisrekiđ.

Skúli er snjall markađsmađur. Líklega er hann međ hređjatak á lífeyrissjóđakerfinu, sem leggst á árarnar međ honum ađ kría út ríkisábyrgđ. Slćgđ markađsmannsins er ađ gera WOW of stórt til ađ falla. Ţar međ opnast ríkissjóđur til ađ halda ćvintýrinu áfram á kostnađ almennings.

WOW er einkaframtak sem skal standa og falla á frjálsum markađi. Markađurinn ýmist umbunar eđa refsar. Ef WOW fćr ríkisábyrgđ er markađslögmálum kippt úr sambandi. Einkareksturinn verđur ríkisvá.

Tíu ár eru frá bankahruninu. Stjórnvöld verđa ađ sýna ađ ţau lćrđu sína lexíu. Og harđneita allri ríkisábyrgđ á áhćtturekstri.  

 


mbl.is Vongóđir um fjármögnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er hann ekki bara ađ selja sig/flugjöldin of ódýrt?

Jón Ţórhallsson, 12.9.2018 kl. 08:03

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hann gćti prófađ ađ reykja hass í beinni eins og Musk.

Eđa bara veriđ páfuglinn áfram.

Gunnar Rögnvaldsson, 12.9.2018 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband