Miðvikudagur, 13. júní 2018
Spáð verðbólgusamningum
Atvinnulífið gerir ráð fyrir verðbólgusamningum næsta vetur. Verkalýðshreyfingin er herská og krefst meiri launahækkana en innistæða er fyrir.
Í stað þess að gefa eftir ættu stjórnvöld og atvinnurekendur að þreyja þorrann og góuna í verkföllum fremur en að skrifa upp á verðbólgu.
Allir tapa á verðbólgusamningum.
Væntingar ekki minni í áratug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Í millitíðinni deyja smáu fyrirtækin, en "who gives a shit". "Víkingarnir" eru mættir aftur og allt fer í sama helvítis ruglið. Fjölmiðlar í þeirra eign dásama þá, væntingar eru keyrðar í hæstu hæðir, en á sama tíma taka þjóðfélagsníðingarnir skortstöðu gagnvart samfélagi sínu. Diet kók, í flösku eða dufti, er mætt á ný. Óli eða Nonni, tjónið verður ómælanlegt.
Halldór Egill Guðnason, 14.6.2018 kl. 03:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.