Spáđ verđbólgusamningum

Atvinnulífiđ gerir ráđ fyrir verđbólgusamningum nćsta vetur. Verkalýđshreyfingin er herská og krefst meiri launahćkkana en innistćđa er fyrir.

Í stađ ţess ađ gefa eftir ćttu stjórnvöld og atvinnurekendur ađ ţreyja ţorrann og góuna í verkföllum fremur en ađ skrifa upp á verđbólgu.

Allir tapa á verđbólgusamningum.


mbl.is Vćntingar ekki minni í áratug
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Í millitíđinni deyja smáu fyrirtćkin, en "who gives a shit". "Víkingarnir" eru mćttir aftur og allt fer í sama helvítis rugliđ. Fjölmiđlar í ţeirra eign dásama ţá, vćntingar eru keyrđar í hćstu hćđir, en á sama tíma taka ţjóđfélagsníđingarnir skortstöđu gagnvart samfélagi sínu. Diet kók, í flösku eđa dufti, er mćtt á ný. Óli eđa Nonni, tjóniđ verđur ómćlanlegt.

Halldór Egill Guđnason, 14.6.2018 kl. 03:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband