Laun hækka án samninga - óþörf verkalýðshreyfing

Engir kjarasamningar gefa 7,3 prósent hækkun laun á liðnu ári. Hvers vegna í ósköpunum hækka launin?

Jú, launin hækka vegna þess að atvinnurekendur hækka laun starfsmanna til að halda í þá. Þetta gildir um almenna vinnumarkaðinn en síður um þann opinbara.

Það er sáralítið atvinnuleysi, þökk sé krónunni, og samkeppni um vinnuafl.

Verkalýðshreyfingin semur um lágmarkslaun, sem fáir fara eftir. Þegar markaðslaun eru almennt hærri en taxtar verkalýðsfélaga má velta fyrir hvort verkalýðshreyfingin sé ekki afæta launafólks, hirðir af þeim félagsgjöld en gerir fátt annað en að leika sér í pólitík.


mbl.is Laun hafa hækkað um 7,3%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband