ESB yfirtekur Ísland í gegnum bakdyrnar

Evrópusambandið sækir að fullveldi Íslands með einhliða ákvörðunum um að EES-samningurinn gildi ekki um samskipti þjóðanna heldur lúti Ísland boðvaldi Evrópusambandsins.

Ísland á aðild að EES-samningnum ásamt Noregi og Liechten­stein. Samningurinn kveður á um að sameiginlegur leysi úr ágreiningsmálum. Evrópusambandið vinnu skipulega að því að færa ákvörðunarvaldið frá sameiginlegum vettvangi færa til stofnana sem alfarið eru á forræði sambandsins.

Síðasta dæmið er persónuverndarlöggjöf ESB. Löngu tímabært er að Ísland segi sig frá EES-samningnum.


mbl.is Falið vald yfir íslenskum málum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Böðvarsson

Verður að herða baráttuna gegn þessu.

Guðmundur Böðvarsson, 24.5.2018 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband