Laun hćkka án samninga - óţörf verkalýđshreyfing

Engir kjarasamningar gefa 7,3 prósent hćkkun laun á liđnu ári. Hvers vegna í ósköpunum hćkka launin?

Jú, launin hćkka vegna ţess ađ atvinnurekendur hćkka laun starfsmanna til ađ halda í ţá. Ţetta gildir um almenna vinnumarkađinn en síđur um ţann opinbara.

Ţađ er sáralítiđ atvinnuleysi, ţökk sé krónunni, og samkeppni um vinnuafl.

Verkalýđshreyfingin semur um lágmarkslaun, sem fáir fara eftir. Ţegar markađslaun eru almennt hćrri en taxtar verkalýđsfélaga má velta fyrir hvort verkalýđshreyfingin sé ekki afćta launafólks, hirđir af ţeim félagsgjöld en gerir fátt annađ en ađ leika sér í pólitík.


mbl.is Laun hafa hćkkađ um 7,3%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband