Tyrkir í ESB; Rússar í Nató

Vestrćn ríki stjórna bćđi Evrópusambandinu og Nató. Eftir ađ kalda stríđinu lauk um 1990 hófst stćkkunarferli ESB og Nató í austurátt. Hernađarbandalag gömlu Sovétríkjanna, Varsjárbandalagiđ, var lagt niđur.

Leiđandi vestrćn ríki í Evrópu, Frakkland og Ţýskaland, standa gegn ţví ađ Tyrkir verđi ađilar ađ Evrópusambandinu, en ţeir eru Nató-ríki frá dögum kalda stríđsins. Stórveldiđ Bandaríkin koma í veg fyrir ađ Rússland verđi Nató-ríki.

Ţađ er aldrei sagt upphátt hvers vegna Tyrkland fćr ekki inni í ESB og Rússland er útilokađ frá Nató og raunar ESB.

Tyrkland er einfaldlega of stórt fyrir Evrópusambandiđ. Tyrkir eru 80 milljónir og tćkju sćti viđ háborđiđ ásamt Frökkum og Ţjóđverjum. Ţar ađ auki eru Tyrkir múslímsk ţjóđ. Rússar eru ađ sama skapi of stórir fyrir bćđi Nató og ESB, telja 144 milljónir og landmesta ţjóđríki jarđarinnar.

Ţađ á ađ heita svo ađ bćđi Nató og ESB séu verkfćri lýđrćđisţjóđa ađ tryggja stöđugleika og friđ. Ţótt hvorki Tyrkir né Rússar fái fulla ađild ađ ţessu vestrćnu stofnunum, vegna stćrđar sinnar, má gera kröfu til ađ ESB/Nató hagi sér ţannig ađ hćgt sé ađ efna til samstarfs viđ ţessar voldugu Asíu-ţjóđir, sem eru ţrátt fyrir allt međ tábergiđ í Evrópu (Tyrkland) og hluti af evrópskri menningu (Rússland). En ţar vantar nokkuđ á, einkum í samvinnu viđ Rússland.


mbl.is Tyrkir stefna enn á ađild ađ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Ţađ vćri glatađ ađ fá Týrkland inn í ESB. Ţau eru ekki traust. 

Merry, 26.3.2018 kl. 15:12

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Skarpleg fćrsla og skilningsaukandi.

Ég held ađ Trump Forseti sé ađ velta svona hlutum fyrir sér. Og Pútín líka. Hvílíkir möguleikar felast  í viđskiptum og verslun milli stórţjóđanna frekar en vopnaskak.

Íslensk fyrirtćki sem ţjonusta áliđnađinn finna fyrir fjörkipp vegna tollanna sem Trump var ađ leggja á Kínverja. Enda er ekki hćgt ađ versla á réttlćtisgrundvelli viđ einrćđisríki sem stýrir viđskiptum međ hentistefnu án tillits til einstakra kostnađarţátta.

101 liđiđ rekur upp ramakveina núna og talar um tollastríđ. Trump gaf Evrópu undanţágu strax ţar sem hann er bara ađ framkvćma pólitíska ađgerđ gegn einrćđisríki fyrst og fremst. Canada sjattlar hann einhvernveginn sem ég kann ekki núna.

Og Ameríka lifnar viđ eins og hann lofađi.

Halldór Jónsson, 26.3.2018 kl. 16:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband