Sunnudagur, 4. febrúar 2018
Dagskrárvald Samfylkingar og Pírata - međ ađstođ RÚV
Samfylking og Píratar eru samstíga í tilraunum til ađ lama alţingi. Jón Ţór pírati viđurkennir ađ baráttan sé um dagskrárvaldiđ á alţingi.
Helga Vala Helgadóttir Samfylkingarţingmađur kallar eftir ţví ađ umbođsmađur alţingis komi til liđs viđ stjórnarandstöđuna í baráttunni um dagskrárvaldiđ. Yfirráđin yfir dagskrárvaldinu skal nota til ađ flćma dómsmálaráđherra úr embćtti.
Fyrir í liđi stjórnarandstöđunnar er RÚV sem birtir fréttir um ađ ,,komi dómsmálaráđherra illa út" í umrćđunni skuli ráđherra víkja. Dagskrárvaldiđ í umrćđunni utan alţingis er stórum hluta hjá RÚV, sem dćlir hlutdrćgum fréttum yfir landslýđ í útvarpi, sjónvarpi og á netinu allan sólarhringinn alla daga ársins.
![]() |
Nefndin íhugar ađ hleypa umbođsmanni ađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
SF og Píratar hafa sameiginlega ađeins 13 ţingmenn í stjórnarandstöđu, ađrir stjórnarandstöđuflokkar samtals 15 ţingmenn. Er ćtlast til ađ umbođsmađur styđji minnsta hluta af minnihluta á ţingi?
Kolbrún Hilmars, 4.2.2018 kl. 17:03
Samfylkingin stjórnar ekki einungis öllum hugsunum hćgriöfgakarla og -kerlinga, heldur öllum heiminum.
Ţorsteinn Briem, 4.2.2018 kl. 17:30
Er ekki frá ţví ađ ţetta sé rétt hjá ţér, Steini Briem, bý enda í höfuđborginni...
Kolbrún Hilmars, 4.2.2018 kl. 17:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.