Sunnudagur, 28. janúar 2018
Falliđ á kné fyrir Trump
Trump kom, sá og sigrađi í Davos, samkvćmt frásögn Die Welt sem segir forstjóraelítuna hafa falliđ á kné fyrir Bandaríkjaforseta. New York Times kveđur alţjóđahagkerfiđ taka viđ sér. Leiđtogar vestrćnna ríkja leita í smiđju skattabreytinga Trump til ađ styrkja sín hagkerfi.
Úr röđum vinstrimanna heyrast ţćr raddir ađ líklega var ofmćlt ađ lýđrćđiđ vćri fariđ í hundana međ forsetakjöri Trump fyrir rúmu ári.
Ef fram heldur sem horfir líđa ekki margar vikur ţangađ til ađ almannarómur tekur undir Trump ađ fjölmiđlar séu full iđnir viđ falsfréttir.
Athugasemdir
Núúú? Samkvćmt DDRÚV var ađeins eitt fréttnćmt af fundinum og ţađ var ađ búú-ađ hafi veriđ á Trump.
Ragnhildur Kolka, 28.1.2018 kl. 11:46
Ţessar fréttir koma mér á óvart. Ég hlusta á ruv og ţeir sögđu mér ađ Donald hefđi mćtt miklu mótlćti međ púúúi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2018 kl. 12:54
Almannarómur á Íslandi er nú ţegar á ţví ađ DDRÚV sé full iđinn viđ pólitískar fals fréttir.
Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2018 kl. 02:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.