Dómsmorđ og hugarfar dómara

Lagalegur skilningur á hugtakinu dómsmorđ er ađ dómari hafi af yfirlögđu ráđi fellt rangan dóm. Í almennri umrćđu er hugtakiđ iđulega notađ um ranga dóma - án ţess endilega ađ gera ţví skóna ađ dómari hafi vitandi vits dćmt rangt.

Vörn Jóns Steinars í meiđyrđamáli dómara gegn honum, ţar sem Jón Steinar notađi dómsmorđ, er ađ hann hafi átt viđ ,,mengađ hugarástand dómara."

Hćngurinn á ţessari vörn er sá ađ á hverjum tíma eru allir, dómarar međtaldir, međ ,,mengađ hugarástand." Mengunin er venjulega kölluđ aldarfar eđa tíđarandi.

Réttarríkiđ byggir á ţeirri hugsun ađ lög séu réttlát og ađ lögum sé fylgt fram málefnalega og hlutlćgt. Ţađ hvorki fyrirbyggir né hefur í för međ sér ađ tíđarandinn leiki ţar hlutverk.

Tjáningarfrelsiđ er hluti af réttarríkinu. Eins og segir í málsvörn Jóns Steinars heimilar tjáningarfrelsiđ ,,hvass­yrđi, stór­yrđi, ögr­un og ýkj­ur."

Milljón króna spurningin er ţessi: sakađi Jón Steinar dómara um glćp, ţ.e. dómsmorđ í lagalegum skilningi, eđa fór hann fram međ ,,ögrunum og ýkjum." Til hliđar verđur spurt hvort ríkari kröfur séu gerđar til Jóns Steinars, sem lögmanns og fyrrverandi hćstaréttardómara, en einhvers ólöglćrđs Júlla Péturs út í bć ţegar metiđ er hvort ásökun um dómsmorđ sé skens eđa lögbrot.

 

 


mbl.is Orđiđ „dómsmorđ“ eigi sér langa hefđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband