Kennarar lýsa vantrausti á Ragnar Þór

Kosning varaformanns Kennarasambands Íslands er vantraust á formann KÍ, Ragnar Þór Pétursson. Afgerandi kjör Önnu Maríu Gunnarsdóttir til varaformennsku er svar kennara við umræðu um stöðu formannsins, en háværar kröfur eru um afsögn Ragnars Þórs.

Bandamaður Ragnars Þórs, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, var eini frambjóðandinn sem lýsti yfir stuðningi við formanninn, sem kærður var fyrir kynferðisbrot á barni. Ásthildur Lóa lenti í öðru sæti.

Formaður og varaformaður taka við embættum í apríl á næsta ári.


mbl.is Þýðir ekki að grenja yfir laununum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Kennari nú til dags má aldrei sýna nemanda persónulega hlið, ekki heilsa honum á götu eins og hann þekki hann.

Nemandinn getur orðið andlega veikur fíkill og það getur kostað kennarann starfið ef hann tengist þannig nemanda hið minnsta.

Kennari á að vera sálarlaus róbot og kjaramaskína.

Mikið er ég feginn að hafa verið í skóla þegar þetta var ekki svona og kennarar voru vinir manns sem maður á góðar minningar um. Gunngeir Pétursson,Helgi Þorláksson, Ástráður Sigursteinsdórsson, Árni Guðnason, Sveinbjörn Sigurðsson, Ingimar skólastjóri,Guðmundur Þorláksson, og fleiri og fleiri úr Gaggó Aust.

Halldór Jónsson, 14.12.2017 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband