Ţriđjudagur, 5. desember 2017
Andrés Ingi vill völd, en afţakkar ábyrgđ
Andrés Ingi Jónsson er kjörinn á ţing af lista Vinstri grćnna. Flokkur Andrésar Inga er gerir samning um stjórnarmeirihluta en Andrés Ingi neitar ađ styđja málefnasamninginn.
Engu ađ síđur vill Andrés Ingi taka ţátt í nefndarstörfum fyrir hönd síns flokks. Hann vill valdastöđu en ekki axla neina ábyrgđ.
Máliđ er einfalt. Annađ hvort er Andrés Ingi í stjórnarmeirihlutanum eđa ekki. Er til of mikils ćtlast ađ hann geri kjósendum grein fyrir stöđu sinni?
Andrés reiknar međ nefndarsetu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ótrúlegt ađ koma međ svona skćting út í alţingismenn og greinilega af ţví ađ hann er EKKI sjálfstćđismađur.- Eđa er ţađ ekki rétt hjá mér ? - Ţetta er bara venjulegur íslenkur pólitíkus, bírókrati eđa eins og stjórnendur banka, ríkisstofna og lífeyrissjóđa landsins t.d. - Enginn ábyrgur og allt fellur á almennig.- Engin ný tíđindi, nema ađ nú er ekki talađ um menn á hćgri vćngnum. - Hvernig skyldi standa á ţví ? - Ţađ er af nógu ađ taka ţar af mönnum sem axla aldrei ábyrgđ. - Geturđu ekki fundiđ nokkur nöfn af sanngirnisástćđum ?
Már Elíson, 5.12.2017 kl. 20:35
M E
Nú er stórskotahríđ úr glerhúsi ţínu. Ert ţú einhvers stađar búinn ađ axla ábyrgđ gagnvart lánardrottnum/birgjum ţínum um áratugina? Hreint borđ alls stađar og full ábyrgđ? "Sá yđar sem syndlaus er kasti fyrstur steini á hana" sagđi Frelsarinn okkar og hafđi lög ađ mćla sem ávallt.
Páll er međ mjög réttmćtan pistil hérna. Bendir á klćđleysi keisarans, sem er svo augljóst. Ţá breytir engu hvar í flokki sá stendur.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.12.2017 kl. 20:46
Völdin lyfta sjálfsálitinu, en ábyrgđinni fylgja bara óţćgindi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.12.2017 kl. 02:30
Páll skrifar ćvinlega um efni frétta dagsins og ţessi á virkilega erindi í umrćđuna hér.
Helga Kristjánsdóttir, 6.12.2017 kl. 03:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.