Ţjóđin blessar nýja ríkisstjórn, 80% stuđningur

Nćr átta af hverjum tíu styđja nýja ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks, Vinstri grćnna og Framsóknar, samkvćmt könnun Fréttablađsins. Leita ţarf aftur fyrir hrun til ađ finna viđlíka stuđning viđ sitjandi ríkisstjórn.

Međbyrinn sem stjórn Katrínar Jakobsdóttur fćr stađfestir pólitískt mat formanna flokkanna ađ eftirspurn er eftir stöđugleikastjórn sem endurspeglar breidd stjórnmálanna.

Ţjóđin var orđin ţreytt á öfgastjórnmálum sem efndu til ófriđar í samfélaginu. Stuđningurinn sem ríkisstjórnin fćr er gott veganesti inn í erfiđan vetur ţar sem kjarasamningar nćstu 2-3 ára eru undir.


mbl.is Mikill stuđningur viđ ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Sjálfsagt er ţetta illskásta stjórnin af ţeim flokkum sem ađ eru í bođi á  Alţingi í dag.

ORĐSKVIĐIR BIBLÍUNNAR (9:8) kveđa á um; ađ mađur skuli "ÁVÍTA HINN VITRA".

=(Svo ađ einhver ţróun eigi sér stađ).

Ţannig ađ mađur hlýtur alltaf ađ vera í stjórnar-andstöđu.

Jón Ţórhallsson, 6.12.2017 kl. 10:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband