Framsóknarflokkurinn sigrar í Noregi

Norski Framsóknarflokkurinn, sem heitir Miðflokkurinn, er sá einstaki flokkur í Noregi sem bætir sig mest. Miðflokkurinn fær betri niðurstöðu en hann hefur gert í áratugi.

Miðflokkurinn er róttækur í fullveldismálum, harður í andstöðu við ESB-aðild og sækir stuðning á landsbyggðinni.

Samfylkingin í Noregi, Verkamannaflokkurinn, er flokkurinn sem kemur verst frá kosningunum.


mbl.is Hægristjórnin heldur velli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Gefum okkur að Krstilegi Þjóðarflokkurinn fengi 51% atkvæða

(þó að það sé ekki raunhæft í þessum kosningum)

myndi hann þá vilja nema þau lög úr gildi sem að heimila hjónabönd samkynhneigðra? Y/N?

Það er stóra spurningin.

Jón Þórhallsson, 11.9.2017 kl. 21:07

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Mikið er ég ánægð með þessi úrslit og verð spennt að vita hvernig fólkinu mínu þarna líkar það. 

Helga Kristjánsdóttir, 12.9.2017 kl. 02:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband