Eyjan, Pressan, DV: vinstriútgáfa eđa borgaraleg?

Ţeir fjölmiđlar Frjálsrar fjölmiđlunar sem helst taka ţátt í skođanaumrćđu eru Eyjan, Pressan og DV. Í ţessum miđlum er vinstrislagsíđa áberandi, bćđi í efnistökum og vali á endurbirtu efni.

Borgaraleg sjónarmiđ eiga undir högg ađ sćkja í flestum fjölmiđlum. Nýveriđ benti Björn Bjarnason ađ sjálf háborgin vćri ótraust.

Nú er ađ sjá hvort nýir eigendur Frjálsrar fjölmiđlunar ćtla ađ klappa sama steininn og fóđra vinstriumrćđuna.


mbl.is Karl stýrir Frjálsri fjölmiđlun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ mćtti jafnvel flokka vinstriđ í 3 flokka:

1.Ţeir sem vilja aukinn jöfnuđ almennt séđ í samfélaginu en eru á móti hjónaböndum samkynhneigđra  og ESB, eins og KRISTILEGI MIĐJUFLOKKURINN.

2.ţeir sem vilja aukinn jöfnuđ, eru andvígir ESB en tralla međ gaypride-trúđunum eins og VG.

3.Ţeir sem vilja aukinn jöfnuđ, vilja sćkja ađ ESB og tralla međ gaypride-sjónarmiđum.

Jón Ţórhallsson, 11.9.2017 kl. 17:58

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţegar "borgaraleg sjónarmiđ" eru nefnd ţá er venjulega átt viđ einhverja hćgri öfga ríkisbubba, í stađ ţess ađ vísa til hins ţögla meirihluta - sem oftast er bara mátulega pólitískur - en vissulega borgaralegur.

Kolbrún Hilmars, 11.9.2017 kl. 18:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband