Ójafnrétti á Jafnréttisstofu

75 prósent starfsmanna Jafnréttisstofu eru konur. Af átta starfsmönnum eru aðeins tveir karlar.

Af tíu umsækjendum um stöðu framkvæmdastjóra eru átta konur en aðeins tveir karlar.

Eitthvað vantar upp á jafnréttið á Jafnréttisstofu.


mbl.is Tíu vilja stýra Jafnréttisstofu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ekki örvænta Páll. Fyrir ekki svo löngu var aðeins einn karl starfandi á Jafnréttisstofu. Hundrað prósent aukning karlpenings í þessari meyjardyngju er alger hvalreki. Hver veit nema lukkuhjólið hafi snúist þeim í hag.

Ragnhildur Kolka, 21.7.2017 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband