Opinberar persónur, einkalíf og fjölmiđlar

Opinberar persónur, ţ.e. ţeir sem eru áberandi í samfélaginu vegna ţjóđfélagsstöđu eđa áhrifavalds, njóta minni verndar fyrir einkalíf sitt í fjölmiđlaumrćđu, samkvćmt dómavenju bćđi hér heima og í vestrćnum ríkjum.

Í máli DV-manna, vegna umfjöllunar ţeirra um málefni Sigurplasts og stjórnarmanns ţar, er tekist á um hvort háskólakennarinn í málinu sé opinber persóna eđa ekki. 

Íslenskir dómstólar litu svo á ađ háskólakennarinn vćri ekki opinber persónu en Mannréttindadómstóllinn er ósammála, sjá grein 53. í dómnum.

Á liđnum árum gerist ţađ reglulega ađ í meiđyrđamálum veitir Mannréttindadómstóllinn meiri svigrúm til ađ fjalla um og gagnrýna menn og málefni en íslenskir dómstólar.


mbl.is Braut gegn blađamönnum DV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband