Sósíalismi sem farsi

Maðurinn sem vildi gera Ísland að fylki í Noregi boðar stofnun Sósíalistaflokks nokkrum dögum eftir að hann hætti sem kapítalískur blaðaútgefandi og lagði á flótta frá eigin launþegum.

Sósíalisminn sem Gunnar Smári boðar er ,,allt fyrir ekkert". Kjósiði mig og þið fáið allt frítt og hamingjuna í kaupbæti.

Gunnar Smári er lunkinn að finna sér viðhlæjendur. En það hljóta að vera takmörk hve mörgum fíflum er hægt að etja á foraðið.


mbl.is Sósíalistaflokkur verði stofnaður 1. maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

En hver er stefna hans/þessa flokks til ESB?

Jón Þórhallsson, 11.4.2017 kl. 08:58

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

 Ætli Jón Ásgeir styðji hann ekki og styrki!!

Sigurður I B Guðmundsson, 11.4.2017 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband