Valdabarátta í Washington

Bandaríkin komast nćst ţví ađ vera heimslögregla sem ákveđur hvađ má og hvađ ekki í alţjóđasamfélaginu. Lögreglustjórinn ţar á bć er forsetinn.

Trump tók viđ embćtti um áramótin og bođađi nýjar áherslur. Rússar voru ekki lengur höfuđóvinurinn heldur herskáir múslímar. En lögregluliđiđ, ţ.e. embćttismannakerfiđ, býr ađ langri hefđ um ađ Rússar séu vandrćđagemsinn í alţjóđasamfélaginu.

Trump mćtti einnig andstöđu hjá öflugum fjölmiđlum, sem ala á ţeim grun ađ forsetinn sé útsendari frá Kreml.

Á međan valdabarátta geisar í Washington logar fjölţjóđlegt ófriđarbál í miđausturlöndum ţar sem Rússland styđur shíta múslíma (Assad forseta Sýrlands, Íran) en Bandaríkin súnni múslíma (Sádí Arabía, Tyrkland). Sumir hópar, t.d. Kúrdar, njóta velvildar beggja. Í orđi kveđnu standa Rússar og Bandaríkjamenn sameiginlega gegn herskáum múslímum. En ađeins í orđi kveđnu. Baráttan um ítök í ríkjaskipun miđausturlanda er í forgrunni.

Valdabaráttan í Washington hverfist um afstöđuna til Rússa. Án samvinnu viđ Rússa eru litlar líkur ađ ófriđarbáliđ í miđausturlöndum verđi slökkt. Heimslögreglan rćđur ekki ein viđ verkefniđ.

 


mbl.is Sigur fyrir ţjóđaröryggisráđgjafann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband