Bankasvindlið í einkavæðingu og hruni

Íslenskir fjárglæframenn komust yfir alla þrjá stóru bankana og mestan hluta sparisjóðskerfisins á tímum útrásar. Það er rauður þráður frá málamyndakaupum á Búnaðarbankanum 2003 og Al-Thani málsins rétt fyrir hrun. 

Fléttan frá 2003 var endurtekin með Al-Thani sem var skáldskapur um að arabískur auðmaður vildi kaupa stóran hlut í Kaupþingi.

Hörmungarsaga bankanna í útrás og hruni er vonandi lexía sem kunna þegar til stendur að hleypa einkafjárfestum inn í bankakerfið á ný.


mbl.is Kaup þýska bankans til „málamynda“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband