Krónan fær uppreisn æru

Krónunni var kennt um hrunið að ósekju. Ísland var rekið eins og vogunarsjóður eftir að auðmenn og meðhlauparar þeirra náðu völdum með Baugsstjórninni. Krónan átti engan hlut að máli.

Nefnd til endurskoðunar peningastefnu fær eftirfarandi umboð:

For­senda vinn­un­ar, eins og fram kem­ur í skjali for­sæt­is­ráðuneyt­is­ins, er að krón­an sé framtíðar­gjald­miðill lands­ins. Útgáfa gjald­miðils er hluti af full­veldi þjóðar­inn­ar...

Gott að heyra.


mbl.is Krónan lögð til grundvallar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já mikið gott; við erum á fullu gazi að endurheimta virðingu þes sem íslenskt er.

Helga Kristjánsdóttir, 14.3.2017 kl. 17:43

2 Smámynd: Guðmundur Böðvarsson

Uppreist æru..

Guðmundur Böðvarsson, 14.3.2017 kl. 18:29

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Forsetinn veitir uppreist æru. Ég er Hversdags-Nonni.

Páll Vilhjálmsson, 14.3.2017 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband