Evrópuflokkarnir: þrír minnstu á alþingi

Evrópuflokkarnir, sem Björt Ólafsdóttir kallar svo, eru þeir þrír minnstu á alþingi. Samanlangt fylgi Viðreisnar, Bjartar framtíðar og Samfylkingar nær ekki 24 prósentum.

Tveir flokkanna taka sæti í ríkisstjórn í boði Sjálfstæðisflokksins. Þeir skrifa upp á stjórnarsáttmála sem felur í sér að ekki verði hreyft við Evrópumálum fyrr en í lok kjörtímabilsins.

Kjörtímabilinu lýkur árið 2020. Þá verða 11 ár síðan ESB-umsókn Samfylkingar var send til Brussel.

Ef einhver stjórnmál eru dauðadæmd á Íslandi þá eru það þau sem kennd eru við Evrópu.


mbl.is Evrópufrumvarp verði lagt fyrir Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott að losna úr herkví Samfó.Sannarlega tími til að fagna að þeim kafla er lokið.  

Helga Kristjánsdóttir, 10.1.2017 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband