Latir þingmenn eða greindarskertir

Þingmenn sem nenna ekki að vinna vinnuna sína eða skortir greind til að skilja viðfangsefnið ættu vitanlega ekki að vera á alþingi.

Á Íslandi er velferðarþjónusta sem liðsinnir fólki sem stendur höllum fæti í lífinu.

Ástæðulaust er að borga þingmönnum meira en milljón á mánuði þegar þeir eiga heima í félagslega kerfinu.


mbl.is Kvörtuðu undan fyrirvaranum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er sá sem kemur upp í hugann við þennan lestur.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 15.12.2016 kl. 23:37

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þinn huga; ég hrekk nú ekki við Sigurður Helgi. Ísland komst til álna fyrir þolgæði og þrautseygju,þess vegna mældust þegnarnir þeir hamingjusömustu allra þjóða.Hvernig skildi það koma út í dag?

Helga Kristjánsdóttir, 16.12.2016 kl. 00:11

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er sá sem sízt allra hefði komið upp í hugann við lestur þessa tímabæra pistils Páls.

Jón Valur Jensson, 16.12.2016 kl. 00:32

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér tek ég á níði um Sigmund Davíð: Fréttablaðamennska eða dómadagsvitleysa

Jón Valur Jensson, 16.12.2016 kl. 02:43

5 Smámynd: Halldór Jónsson

"Ástæðulaust er að borga þingmönnum meira en milljón á mánuði þegar þeir eiga heima í félagslega kerfinu."

Þeir eru margir á Alþingi sem þetta á við um. Og enginn þeirra heitir Sigmundur.

Halldór Jónsson, 16.12.2016 kl. 08:50

6 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Tel undir hér að ofan, að enginn á þingi heitir Sigmundur

sem þetta við. Hins vegar er það ekki spurning að greindarvísitala

þeirra sem á Alþingi sitja, að flestir ef ekki allir myndu

falla á PISA.

Sigurður Kristján Hjaltested, 16.12.2016 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband