Brexit og Trump breyta íslenskum stjórnmálum

Úrsögn Breta úr Evrópusambandinu, Brexit, og sigur Trump í Bandaríkjunum breyta íslenskum stjórnmálum til frambúðar. Breskt nei við ESB kippti fótunum undan alþjóðavæðingunni hér heima; hún var öll undir þeim formerkjum að Ísland ætti að verða ESB-ríki.

Sigur Trump gengur endanlega frá pólitískri stefnu sem kennd er við fjölmenningu og gekk mest út á að hrakmæla þjóðmenningu og upphefja framandi menningu.

Bæði Brexit og Trump-sigurinn voru andóf gegn sérfræðistétt sem taldi sig vita betur en almenningur hvernig ætti að skipa málum innanlands sem utan. Það sést á viðbrögðum íslenskra stjórnmálamanna, sem sumir gráta á meðan aðrir eru ,,harmi slegnir", að þeir skynja veðrabrigði í stjórnmálum.


mbl.is Efast um að Trump verði hættulegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Pólitíkin í dag er tóm sýndar og sölumennska og Trump er varla undanskilinn, er ekki harmagrátur stjórnmálafólksins grein á þeim meiði? 

Hrossabrestur, 9.11.2016 kl. 16:29

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég held að þú gerir upp mönnum hressilega upp skoðanir þegar þú segir að talsmenn fjölmenningar "hrakmæli" þjóðmenningu. 

Ómar Ragnarsson, 9.11.2016 kl. 19:58

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ómar Ragnarsson, í Svíþjóð, draumaríki (eg myndi segja martröð) fjölmenningarstefnunnar, er búið að breyta stjórnarskránni þannig, að hún segir að Svíþjóð sé fjölmenningarríki. Hvað er það annað en að hrakmæla sænskri þjóðmenningu?

Auk þess sem áberandi stjórnmálamenn hafa sagt að það sé ekkert til sem heitir sænsk þjóðmenning. Fredrik Reinfeldt segir að innfæddir Svíar, hans eigið fólk, sé óspennandi og leiðinlegir einstaklingar og að Svíþjóð tilheyri innflytjendum, ekki innfæddum Svíum í margar kynslóðir.

Ingrid Lomfors, áberandi sænskur stjórnmálamaður, Gyðingur, segir að Svíþjóð eigi sér enga eigin þjóðmenningu. Hvort sem eitthvað er hæft í því að Gyðingar eigi stóran þátt í að brjóta niður vestræn samfélög, eður ei, í þeim tilgangi að mylja þau undir alþjóðaauðvaldið.

Theódór Norðkvist, 9.11.2016 kl. 23:54

4 identicon

Svíþjóð, sem dæmigert fjölþjarugl, á ser í raun enga framtíð. Reinfelt hefur ekkert rangt fyrir sér, þegar hann segir að Svíar séu ekkert spennandi fólk. En fólk sem ekki stendur vörð um sig og sína, á ekki skilið að eiga land. En þetta land, er taugaveiklað land, þar sem þeir halda að Rússar séu að ráðast á Eistland. Meðal gárunga kallast þetta, að þúsund hommar munu ráðast hingað, frá Rússlandi ... en Rússar, hafa ekkert hingað að sækja.  Né heldur er Eystrasalt neins virði, hvorki sem fiskimið eða "kví". Og hvað varðar Ingri Lomfors, þá er það einu sinni þannig ... að eftir síðari heimstyrjöldina, þá urðu skyndilega allir nasistarnir Gyðingar, hver með sinn Schindler lista og þóttust hafa bjargað, svo og svo mörgum, sem átti að afsaka það hversu marga þeir urðu að bana ... svona eins og Soros ... ef þeir hefðu ekki gert það, þá hefði einhver annar gert það. Og ekki frekar en þýskaland nasismans, hefur fólk í Sviþjóð, Danmörk, eða á Íslandi ef ut í það er að skipta, virðingu fyrir einkarétti eða mannréttindum annarra. Þau eru brotin til vinstri og hægri, og síðan standa fasistarnir upp og vorkenna sjálfum sér, þegar aumingja greyin fá krítík.

Það besta, sem Trump gæti gert væri að eyða NATO samningum og henda Evrópu í sorp tunnuna.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 10.11.2016 kl. 00:27

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

En fólk sem ekki stendur vörð um sig og sína, á ekki skilið að eiga land.

Hef einmitt oft hugsað þetta sama um Svíana. Þeim er samt vorkunn. Áratugir af hernaði andlegs ofbeldis í garð þeirra sem leyfðu sér að viðra minnstu efasemdir um sæluríki fjölmenningahyggjunnar, hefur hrakið gagnrýnendur á flótta. Allir skyldu þeir stimplaðir sem rasistar, fasistar, útlendingahatarar og þaðan af verra.

Þetta hefur síðan skapað öfgahópa, því þeir hafa oft á tíðum verið eina athvarfið þar sem einhver umræða leyfist. Þetta er það sem andstæðingar fjölmenningafasismans eru að reyna að koma í veg fyrir, að ekki skapist þessi jarðvegur fyrir fasisma, hvorki til vinstri né hægri.

Theódór Norðkvist, 10.11.2016 kl. 01:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband