Frjálslyndir innherjar með stefnu Samfylkingar

Björt framtíð og Viðreisn eru tvær útgáfur af Samfylkingunni, sem þjóðin hafnaði í kosningunum 2013 (12,9%) og aftur um helgina (5,7%). Björn Bjarnason spyr hvort Björt Viðreisn ætli virkilega að taka upp föllnu samfylkingarstefnuna.

Samanlagt er Björt Viðreisn með 17,7% fylgi, rúmur hálfdrættingur á við Sjálfstæðisflokkinn.

Ekkert fyrirsjáanlegt stjórnarmynstur er til sem gerir Bjartri Viðreisn kleift að verða ráðandi afl í landsstjórninni. Valdaplott með Heiðu Kristínu Helgadóttur sem millilið er aðeins til að fresta myndun starfhæfrar ríkisstjórnar.


mbl.is „Betra að leggja í púkk“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er andstyggilegt þegar flokkar fela aðal tilgang framboðs síns.Ég komst að því í dag að tvö af vinum mínum úti á landi voru að lýsa ánægju sinni með stefnu Viðreisnar að tengja krónuna við annan gjaldmiðil og þá félli verðtryggingin niður. Þau höfðu ekki heyrt þau nefna ESB eða Evru á nafn.                   

Helga Kristjánsdóttir, 4.11.2016 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband