ASÍ undirbýr vinstristjórn - verkföll í febrúar

ASÍ sendir skýr skilabođ um undirbúning verkfallsátaka í vetur. Verkfallssjóđir verkalýđshreyfingarinnar eru helsta umrćđuefniđ á ţingi ASÍ í ţessari viku.

Vinstristjórnin sem Píratar, Samfylking, Vinstri grćnir og Björt framtíđ stefna ađ er ávísun á upplausn á vinnumarkađi enda allt á huldu međ stjórnarstefnuna. ASÍ veit af langri reynslu vinstristjórna ađ ţeim er samfara verđbólga og efnahagsleg óvissa.

ASÍ gerir ráđ fyrir ađ verkföll hefjist í febrúar. Fyrsta skrefiđ í átt ađ fimbulkulda í efnahagsmálum verđur tekiđ í alţingiskosningum á laugardag - ef Píratar og vinstriflokkarnir fá meirihluta. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Eiginlega passar ţetta ekki alveg hjá ţér. Ţađ voru engin verkföll međan vinstri stjórnin réđ ríkjum síđast. ASÍ sat á sér ţangađ til hćgri stjórnin tók viđ og á kjörtímabilinu hefur veriđ nóg af vinnudeilum. Mađur hefur ţađ frekar á tilfinningunni ađ ASÍ spili međ vinstri stjórnum en hitt.

Jósef Smári Ásmundsson, 24.10.2016 kl. 13:27

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţannig virkar ţađ einnig á mig.

Helga Kristjánsdóttir, 24.10.2016 kl. 15:10

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Nei, en ţađ er bara vissara ađ gera ráđ fyrir verkföllum af ţví ađ ţá verđur hćgt ađ kenna vinstri stjórn um ţau, ef slík stjórn situr eftir kosningar. 

ASÍ átti erfitt međ ađ fara hamförum í kjölfar mesta efnahagshruns Íslandssögunnar, en var samt svo óánćgt međ stjórnina ţá, ađ forseti ţess gekk úr Samfylkingjunni. 

Hvort sem ţađ verđur vinstri-, hćgri- eđa miđjustjórn verđur hún ekki öfundsverđ af ţví ađ standa frammi fyrir ţví ađ ţađ er ekki hćgt lengur ađ láta krónuna hćkka og hćkka til ţess ađ verđhćkkunum á innflutnigsvörum í skefjum. 

Síđan er ţađ ekki alls kostar rétt ađ ASÍ hafi stađiđ fyrir vinnudeilum á núverandi kjörtímabili. Ţar voru verkföll annarra, eins og heilbrigđisstétta erfiđust. 

Ómar Ragnarsson, 24.10.2016 kl. 15:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband