Samfylkingin svindlar í smáu sem stóru

Samfylking heldur úti netútgáfu í áskrift. Trú sinni köllun, að gera Ísland að hjálendu ESB, er áskriftarverðið í evrum.

Áskrift að Herðubreið kostar 1,8 evrur. Út á þessar evrur ætlar Samfylkingin að rukka 290 krónur. Rétt gengi á 1,8 evrum er á hinn bóginn 227 krónur.

Evran hríðfellur undanfarið fyrir sterkri krónu. Samfylkingin er engu betri en ómerkileg heildsala sem lætur almenning ekki njóta þess að Ísland er með besta gjaldmiðil í heimi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Bravó Páll, svona er kratinn.

Halldór Jónsson, 14.10.2016 kl. 12:04

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Vel athugað hjá þér Páll.

Ragnhildur Kolka, 14.10.2016 kl. 13:18

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Páll er náttúrulega að ljuga hér blákalt. Það er Karl Th sem heldur úti Herðubreið og hefur gert um árabil. Hann rukkar fyrir aðgang að pistlum sínum og notar til Paypal. Þeta hefur ekkert með Samfylkingua að gera takk fyrir.

Magnús Helgi Björgvinsson, 14.10.2016 kl. 14:00

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Þetta eru sennilega Viðreisnar-evrur sérprentaðar hjá gjaldkera Samfylkingarinnar, sem allt í einu hvarf. 

Ef það er mynd af Stalín á þessum evrum þá eru þetta örugglega innfluttar Samfylkingarevrur sem komið var í umferð af útlenska seðlabankastjórnaum sem þetta hyski smyglaði án lagaheimildar inn í Seðlabankann, fyrir tilstilli hins nýja Satínlistaflokks Vinstri grænna. Þvílíkt ógeð sem allt þetta helvítis þjóðsvikabatterí er. Kosningasvikarar, þjóðsvikarar, lygarar og aumingjar vælandi í ræðustól Alþingis um af hverju það sveik stjórnarskrá Íslands til þess eins og plísa yfirkommúnistum þessara Samkommúnistísku flokka. 

Kaldar kvðejur til þeirra héðan.

Gunnar Rögnvaldsson, 14.10.2016 kl. 15:31

5 Smámynd: Guðmundur Ingólfsson

Páll ert þú ekki útgefandi Moggans?  

Guðmundur Ingólfsson, 15.10.2016 kl. 09:03

6 Smámynd: Snorri Arnar Þórisson

Styttist í að við fáum að kjósa um áframhaldandi viðræður. Verðum að hvetja unga fólkið til að mæta og kjósa um sýna framtíð annars verður þessi ákvörðun tekin af gamla þröngsýna fólkinu.

Snorri Arnar Þórisson, 15.10.2016 kl. 11:38

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Það er ekki til neitt sem heitir aðildarviðræður vil Evrópusambandið. Ekki frekar aðildarviðræður um ríkisborgararétt Snorra Arnars eru til: þ.e. aðild hans að Íslandi. Hann verður að samþykkja lög landsins eins og þau eru.

ÞAÐ EINA SEM FER FRAM ER AÐLÖGUN þegar sótt er um aðild að Evrópusambandinu og þar með tortíming íslenska lýðveldisins eins og við íbúar landsins höfum byggt það upp á stökkpalli forferða okkar.

Þeir sem halda öðru fram eru ómerkilegir lygarar og falsmenn, og þeir vita það best sjálfir.

Gunnar Rögnvaldsson, 15.10.2016 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband