Nýja kalda stríđiđ: Úkraína eftir Pútín-Erdogan bandalag

Nató-ríkiđ Tyrkland undir Erdogan er orđiđ vinur Rússlands og ţađ setur allar áćtlanir Nató í Úkraínu í uppnám. Pútín Rússlandsforseti er sagđur hafa bjargađ lífi Erdogan í valdaránstilrauninni fyrr í sumar á međan vesturlönd sátu hjá. Erdogan grunar vesturlönd um grćsku - ađ hafa stutt tilraunina til valdaráns.

Bandaríkin og Evrópusambandiđ, međ Nató sem verkfćri, ćtla sér forrćđi yfir Úkraínu en Rússland lítur á ţađ sem tilrćđi viđ öryggishagsmuni sína. Stjórnin í Kiev er leppur Nató og hreyfing á úkraínska hernum viđ landamćri Krímskaga, sem Rússar hernámu af Úkraínu til ađ tryggja flotaađstöđu, er ekki gerđ nema fyrir hvatningu Nató. Sterkt svar Rússa sýnir ađ útfalliđ af nýrri vináttu Rússa og Tyrkja gćti orđiđ í Úkraínu.

Talsmenn Nató-ríkja, t.d. Guy Verhofstadt, segir Tyrkja verđa ađ gera upp hug sinn hvort ţeir vilji bandalag viđ vesturlönd eđa rússneskt fađmlag.

Sagnfrćđingurinn Stephen F. Cohen rćđir í útvarpsţćtti John Batchelor áhrif bandalags Erdogan og Pútín á ţróun nýja kalda stríđsins, sem hófst fyrir aldarfjórđungi međ falli Berlínarmúrsins.

Ef ţví bandalag Tyrkja og Rússa styrkist verđur stađa Bandaríkjanna og Evrópusambandsins veikari, bćđi í Úkraínu og miđausturlöndum. Međ hernađarađgerđum í Úkraínu freista Nató-ríkin ţess ađ ná frumkvćđi ađ nýju valdabaráttu nýja kalda stríđsins. 


mbl.is Flytja eldflaugavarnakerfi á Krímskaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband