Góđa fólkiđ: lýđrćđi er fyrir Steingrím J. ekki Ólaf Ragnar

Góđa fólkiđ, vinstrimenn međ pírataívafi, er ósátt viđ ađ Ólafur Ragnar Grímsson bjóđi sig fram til forseta. Ţau rök eru notuđ ađ ţađ sé ólýđrćđislegt af Ólafi Ragnari ađ sćkjast eftir endurkjöri.

Steingrímur J. Sigfússon ţingmađur Vinstri grćnna er níu sinnum búinn ađ bjóđa sig fram til alţingis og setiđ á ţingi frá 1983 - í 33 ár.

Góđa fólkiđ telur lýđrćđi ađeins gilda fyrir suma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Af hverju hafa Bandaríkjamenn og fleiri ţjóđir ţađ ţannig, ađ forseti megi ađeins sitja í tvö kjörtímabil?

Af ţví ađ ţađ er munur á ţví ađ persóna hafi ein tiltekin völd sem forseti en ţingmađur deilir völdum sínum međ 62 öđrum.

Ómar Ragnarsson, 18.4.2016 kl. 22:32

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţarf ţá ekki ađ bera saman fleira en tímann,? Eins og hver er munurinn á völdum forseta BNA og forseta Íslnads. 

Helga Kristjánsdóttir, 18.4.2016 kl. 23:27

3 Smámynd: Elle_

Hann var nánast sóttur á Bessastađi af stórum hópi fólks.  Og hann svarađi lýđrćđislega, miđađ viđ stjórnarskrá Íslands.  Guđi sé lof segi ég nú bara. 

Elle_, 19.4.2016 kl. 00:02

4 identicon

Ţreytandi menn sem ekki ţekkja sinn vitjunartíma sama hvort ţeir heita Steingrímur eđa Ólafur Ragnar. Enginn er ómissandi.

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 19.4.2016 kl. 00:06

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţannig var ţađ Elle og viđ fögnum ţví.-

Helga Kristjánsdóttir, 19.4.2016 kl. 00:16

6 Smámynd: Elle_

 Helga ég hugsa ég flaggi bara, međ lýđveldisfána.

Elle_, 19.4.2016 kl. 00:28

7 Smámynd: Ómar Gíslason

Er lýđrćđiđ bara fyrir Steingrím J og Brigittu?

Samkvćmt stjórnarskránni hafa allir 35 ára og eldri rétt á ađ bjóđa sig fram.

Ómar Gíslason, 19.4.2016 kl. 01:10

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Birgitta var búin ađ lýsa ţví yfir ađ hún ćtlđi ađ hćtta ţingmennsku eftir ţetta kjörtímabil.Ţađ var ekki vitađ til ađ nokkur gengi á eftr henni međ ađ halda áfram. En nú er hún hćtt viđ ađ hćtta.-How come   

Helga Kristjánsdóttir, 19.4.2016 kl. 02:40

9 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ómar ţú hinn ágćti, haltu nú bara áfram ađ láta ţér batna svo ţú getir haldiđ áfram ađ hjóla, spara náttúrunna og fjasa um stjórnarskrá sem viđ Íslendingar viljum ekki og völdum aldrei neitt liđ til ađ semja.

Viđ Íslendingar eigum eina ágćta, hvort sem ţiđ Austurvallar ţjóđin undir forystu RUF, Háskóla bullustamparnir eđa ţiđ hinir kjánarnir viljiđ kalla hanna Danska eđa Franska.

      .     

Hrólfur Ţ Hraundal, 19.4.2016 kl. 06:22

10 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Góđur punktur, Helga.

Wilhelm Emilsson, 19.4.2016 kl. 06:28

11 Smámynd: Elle_

Ómar kom međ góđan punkt um Bandaríkjaforseta kćri Hrólfur.  Helga, Birgitta vildi forsetaembćttiđ lagt niđur en var samt međ forseta í huga.  Frekar valdníđslulegt.  Nćr vćri ađ Íslandsforseti vćri međ enn sterkara pólitískt vald en nú.

Elle_, 19.4.2016 kl. 12:38

12 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Munurinn Ómar er ađ Bandaríkjaforseti hefur gríđarleg völd en forseti Íslands hefur lítil sem engin raunveruleg völd og er fyrst og fremst fígúra. Samanburđur ţessara forseta er ţví algjörlega óraunhćfur.

Eggert Sigurbergsson, 20.4.2016 kl. 08:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband