Vestrænt frelsi þolir ekki hryðjuverk

Hryðjuverk, eins og í Brussel, grefur undan vestrænum lífsháttum, s.s. ferðafrelsi og mannréttindum á borð við tjáningarfrelsi og rétti til einkalífs.

Hryðjuverkin í Brussel og í París í fyrra eru framin af fólki meðal okkar. Til að fyrirbyggja hryðjuverk og koma lögum yfir hryðjuverkafólk verða takmörkuð þau gæði sem við göngum að vísum.

Hryðjuverk eru vopnuð pólitík og verður ekki svarað með öðru en þeim vopnum sem duga.

 


mbl.is „Það sem við óttuðumst hefur gerst“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bjarni

Er það ekki tilgangur hryðjuverkanna? Að fá okkur sjálf til að takmarka frelsi okkar, að fá okkur til að hræðast þá og fá okkur til að breyta okkar gildum og okkar lífi - erum við með því að gera nákvæmlega það ekki að játa okkur sigruð?

Það er einfeldni að halda það að skerðing á frelsi okkar til að auka öryggi virki

Jón Bjarni, 23.3.2016 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband