Enn engin pólitísk framboð til forseta

Enginn stjórnmálamaður hefur enn tilkynnt formlega um framboð til forseta Íslands. Sumir segjast íhuga málið, t.d. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir, á meðan aðrir kanna á bakvið tjöldin fylgið - Össur Skarphéðinsson þar á meðal.

Stjórnmálamenn eru almennt ekki í hávegum eftir hrun og lítil eftirspurn eftir þjónustu þeirra í almannaþágu. Þessi óvinsældaþröskuldur er nokkuð hár. Sá fyrsti sem fer yfir hann skapar fordæmi og aðrir koma í kjölfarið.

Mögulegt er að enginn stjórnmálamaður bjóði sig fram. Nema kannski einn sem gerir það svo seint að aðrir fá ekki tækifæri til að bregðast við.

Slægð er íþrótt stjórnmálamanna. 


mbl.is Vigfús Bjarni fer í forsetann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband