Stađgenglastríđ Bandaríkjanna/Nató og Rússa í múslímalöndum

Sýrlenska ríkisstjórnin, međ ađstođ Rússa, sćkir fram gegn súnní múslímum. Íranar, sterkasta ríki sjíta, styđur sýrlensku stjórnina. Á móti hóta Sádi-Arabar, öflugasta ríki súnna, ađ senda landher inn í Sýrland, í samvinnu viđ súnnaríkiđ Tyrkland, sem er í Nató.

Bandaríkin eru bakhjarlar Sádí-Araba og Tyrkja. Stríđiđ í Sýrland og Írak er stađgenglastríđ stórveldanna ţar sem víglínan liggur á milli ólíkra afbrigđa múslímatrúar. Bandaríkin eru í öfgadeildinni međ Sádum, sem fjármagna wahabisma um víđa veröld og er andleg nćring hryđjuverkahópa.

Stađgenglastríđ voru síđast háđ ađ einhverju marki á dögum kalda stríđsins; í Kóreu, Víetnam og milli Egypta og Ísraelsmanna.


mbl.is „Ástandiđ er skelfilegt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Páll

Ţó ađ ţađ sé nákvćmlega ekkert um ţađ í fjölmiđlum hér, ţá hafa stađiđ yfir fundarhöld milli ţeirra Henry Kissinger og Putins um ţessi málefni. Ţađ er nú ţannig hér ađ fjölmiđlar fylgjast bara međ vissum fjölmiđlum og öđrum ekki. Menn eru á ţví ađ Henry Kissinger karlinn vilji reyna koma á betri samskiptum á milli Bandaríkjanna og Rússlands, svo og reyna leysa vandamál. Ţađ er kannski einhver von ađ eitthvađ komi útúr ţessum viđrćđum.(http://tass.ru/en/politics/854286)  

 

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 5.2.2016 kl. 14:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband