Ţjóđverjar óttast ađ tapa réttarríkinu vegna múslíma

Hópárásir múslímskra karla á ţýskar konur í Köln og fleiri borgum Ţýskalands tröllríđa fjölmiđlum ţar í landi. Bćđi ríkisstjórn Merkel og fjölmiđlar fá ađ heyra ţađ óţvegiđ.

Fjölmiđlar reyndu skipulega ađ gera lítiđ úr ţeirri stađreynd ađ árásarmennirnir voru múslímskir karlmenn. Jafnvel talsmenn ríkisstjórnarinnar tala um ađ fjölmiđlar hafi brugđist skyldu sinni og ađ logiđ ađ almenningi í nafni pólitísks rétttrúnađar.

Í tilefni múslímsku hópárásanna  birta fjölmiđlar núna fréttir um ađ lögreglan treysti sér ekki til ađ halda uppi lögum og reglum á sumum svćđum ţar sem múslímar eru fjölmennir. ,,Eru svćđi í Ţýskalandi handan laga og réttar," spyr FAZ í fyrirsögn.

Merkel kanslari er af fyrrum samstarfsmönnum í Frjálslyndum demókrötum sökuđ um ađ steypa Ţýskalandi og Evrópu í stjórnleysi međ óábyrgri flóttamannastefnu.

Ţjóđverjum er ekki um ţađ gefiđ ađ missa tökin á lögum og rétti. Stjórnleysi er eitur í ţeirra beinum. Hópárásir múslíma á nýársnótt á ţýskar konur munu draga dilk á eftir sér.

 


mbl.is Olía á eld andstćđinga Merkel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband