Lög og friđur á Íslandi og Sádí-Arabíu

Shítaklerkurinn Nimr al-Nimr var ásamt hálfu hundrađi dauđadćmdra í Sádí-Arabíu annađ tveggja skotinn eđa hengdur. Ađ ţví loknu, segir Spiegel, voru líkin fest á gálga almenningi til sýnis. Í trúarlegri lagahefđ múslíma, sharía, er ţetta framgangsmátinn.

Lög og dómstólar eru ekki fyrst og fremst til ađ komast ađ hinu sanna, segir vestrćnn lagaspekingur, heldur ljúka ágreiningi. Mestu skiptir ađ beita lögum á deiluefni og ţar međ leysa úr ţeim. Ađ fá niđurstöđu er oft brýnna en ađ hún sé rétt, segir Brandeis hćstaréttardómari í Bandaríkjunum.

Samfélagsfriđurinn er trú og réttlćti ofar, kvađ annar lagaspekingur, Ţorgeir Ţorkelsson, upp úr um á alţingi endur fyrir löngu.

Á Íslandi eftir hrun átti réttvísin vantalađ viđ nokkra útrásarvíkinga sem gengu full djarflega fram međ annarra manna fjármuni. Glćpamennirnir fá nokkurra ára dóm sem ţeir afplána í hćgindum og í tölvusambandi viđ umheiminn.

Bókstafstrúarmenn úr röđum verjenda útrásarvíkinganna afneita dómum íslenska réttarkerfisins. Ţeir gera hvorki réttlćtinu né samfélagsfriđnum gagn međ ţeirri afstöđu. En sökum ţess ađ réttarkerfiđ okkar er trúlaust, guđi sé lof, eiga bókstafstrúarmenn ekki hljómgrunn.

 


mbl.is „Munum láta jörđina skjálfa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband