Frakkar sprengja upp ESB-sáttmála

Til ađ fjármagna stríđiđ viđ múslímska hryđjuverkamenn slátra Frakkar stöđugleikasáttmála Evrópusambandsins  er kveđur á um ríkissjóđshalla innan viđ 3%. Hollande forseti segir ţjóđarhagsmuni ađ veđi og Brussel-sáttmálar verđi ađ víkja.

Schengen-samstarfiđ um opin landamćri er svo gott sem dautt og núna er ţađ stöđugleikasáttmálinn sem fćr ţá umsögn ađ vera marklaust plagg ţegar á bjátar.

Til ađ strá salti í sárin er Belgía, sem hýsir höfuđborg ESB, kölluđ miđstöđ herskárra múslíma í ţýskum fjölmiđlum. Ónýta tvítyngda smáríkiđ er orđiđ samnefnari fyrir vangetu ESB til ađ vera annađ en til vandrćđa.


mbl.is Sprengjuregn í Raqa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband