Múgur og málsmeđferđ - og múgmiđlar

Múgur kćrir sig ekki um sekt eđa sakleysi. Múgurinn vill hengja skotmark sitt á hćsta gálga - strax. Ţetta er eđli múgsins. Í réttarríki er málsmeđferđ. Kćra er lögđ fram, máliđ rannsakađ ef efni standa til, og fer eftir atvikum til dómstóla eđa er vísađ frá.

Fréttablađiđ gerđist múgmiđill í gćr, međ ţví ađ birta á forsíđu uppslátt um nauđgunaríbúđ er sérhönnuđ var til glćpaverka. RÚV fylgdi í kjölfariđ međ viđtal viđ lögregluna í hádegisfréttum ţar sem spurningar fréttamanns gengu út á ađ lögreglan léti rađnauđgara leika lausum hala. Í kvöldfréttum RÚV var viđtal viđ konu sem ţekkti nákvćmlega ekkert til málsins. En hún var engu ađ síđur látin bera vitni um ađ nauđgarar drepi fólk sem ákćri ţá.

Múgmiđlun býr til múgsefjun. Hvorki Fréttablađiđ né RÚV halda faglegu máli.


mbl.is Mun reyna á ábyrgđ Fréttablađsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband