Klíkukapítalismi og líf ríkisstjórnarinnar

Frjálshyggjumenn, t.d. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, greina ţá meginástćđu fyrir hruninu 2008 ađ ţar hafi klíkukapítalismi ráđiđ ferđinni. Ţetta má kalla lágmarksskilgreiningu á hruni - ađrir vilja meina ađ fleira hafi brugđist. 

Klíkukapítalismi lýsir sér ţannig ađ fámennur hópur manna skiptir sér í nokkrar klíkur og verslar sín á milli međ eigur og gćđi í lokuđu rými spillingar. Í útrás skiptu nokkrar klíkur gćđum lands og ţjóđar á milli sín.

Ţrátt fyrir ađ sumir klíkubrćđur úr tímum útrásar fái fangelsisdóma síđustu misseri eru ekki skortur á nýjum brćđrum í nýjar klíkur. Gleymska er systir hennar grćđgi.

Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar fćr ekki stćrra verkefni í hendurnar en ađ koma í veg fyrir nýjan klíkukapítalisma. Stćrsta verkefniđ vegna ţess ađ ef ríkisstjórninni tekst ekki ađ koma böndum á klíkuvćđinguna eru dagar hennar taldir.

 


mbl.is Ekki svigrúm fyrir svona framgöngu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er alltaf skemmtilegur. Hann státar sig af ţví ađ hafa komiđ á markađsfrelsi á Íslandi međ vini sínum Davíđ Oddssyni en kennir svo "klíkukapítalisma" um ţegar allt fór í svađiđ. 

Wilhelm Emilsson, 20.10.2015 kl. 18:50

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

"Frjáls viđskipti" (Free trade) eiga ekki ađ vera töfraorđin í frjálshyggju, heldur "sanngjörn viđskipti".

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.10.2015 kl. 01:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband